Saga Sophie Giraffe

Vulli fyrirtækið er mjög meðvitað um umhverfið og sjálfbæra þróun eins og vörur þess og innri reglur fyrirtækisins bera merki um;

Latexið sem Vulli notar í Sophie Gíraffa er 100% náttúrulegri og kemur úr Hevea trjám sem vaxa í Malasíu. Á hverjum morgni áður en hitatigið tekur að rýsa fara latex bændur okkar á stjá og safn mjólkurkenndum vökva sem seytlar undan börkinum á milljónum af Hevea trjánum.

Latexið sem kemur af Hevea trjánum er náttúrulega mjúkt, teygjanlegt, vatnshelt, einangrað og þægilegt til snertingar án þess að þurfa að meðhöndla það með eiturefnum, þannig nær Vulli að búa til litla undrið sem við þekkjum sem Sophie Gíraffa.

 


Sú sama í 50 ár...

Sophie Gíraffi kom fyrst út árið 1961 og hefur ekki breyst síðan þá, hún hefur selst í meira en 50 milljónum eintökum, og er þar af leiðandi óumdeilanlega orðið ein af stórstjörnunum fyrir unga fólkið.

Sophie Gíraffa er einstakt leikfang sem hvetur til lærdómar frá undum aldri, börn jafnt og foreldrar dá Sophie Gíraffa og hefur hún orðið eitt af tímalausum leikföngum sem hver kynslóð eftir annari hefur fengið að kynnast. 

Kynntu þér framleiðsluferli Sophie Giraffe hér að neðan
Framleiðsluferli Sophie Gíraffa